Færslur fyrir ágúst, 2016

Þriðjudagur 30.08 2016 - 09:57

EES, ESB eða hvað?

Bretar kalla EES samninginn bakdyraaðild að ESB. Þeir sem berjast fyrir Brexit eru jafnvel enn meira á móti EES en ESB því EES myndi gefa enn meiri afslátt af fullveldi Bretlands en ESB. Með því að ganga úr ESB og í EES væru Bretar að yfirgefa háborð Evrópu þar sem þeir hafa tillögu- og atkvæðisrétt […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur