Færslur fyrir desember, 2013

Þriðjudagur 24.12 2013 - 09:18

Icesave jólabónus

Landsbankinn tilkynnti í gær að hann hafi að eigin frumkvæði ákveðið að greiða Icesave kröfuhöfum 50 ma kr í gjaldeyrir.  Þrátt fyrir skort á gjaldeyri og þrönga stöðu þjóðarbúsins er til svigrúm til að borga kröfuhöfum jólabónus STRAX.   Engin gjaldeyrishöft virðast ríkja hér. Athyglisvert! Íslenskir lífeyrissjóðir fá ekki undanþágu til að yfirfæra 50 ma […]

Sunnudagur 22.12 2013 - 08:11

2007 jól hjá sumum

Valdastéttin hefur búið svo um knútana að lítill hluti þjóðarinnar munu halda 2007 jól á meðan restin baslar við að halda í 4% verðbólgu sem enginn ræður við enda skiptir hún ekki máli hjá valdastéttinni sem er með sitt á þurru.  Hún er jú með launin evrutengd.  Sala á BMW bílum á Íslandi jókst víst […]

Laugardagur 21.12 2013 - 20:21

Orkneyjasaga hin nýja

Það fer ekki mikið fyrir fréttum frá Orkneyjum á Íslandi þó þar búi frændur okkar. En samkvæmt áramótaútgáfu The Economist er talið að Orkneyjar og Hjaltlandseyjar sjái sér klókan leik á borði til að auka sjálfræði yfir eigin málum samhliða þjóðaratkvæðisgreiðslu um sjálfstæði Skota á næsta ári. Þó það séu yfir 500 ár síðan eyjarnar […]

Föstudagur 20.12 2013 - 21:20

Höftin kynda verðbólgubálið

Verðbólgan er komin yfir 4% og stór hluti verðbólgunnar er vegna hækkandi húsnæðiskostnaðar.  Hér eiga höftin ákveðna sök. Steinsteypa er öruggasta fjárfestingin á Íslandi innan hafta.  Verðbréfamarkaðurinn er  þunnur skammtímamarkaður þar sem menn verða að fara inn og út á réttum tíma og það getur oft reynst erfitt.  Margir búast þar við myndarlegri leiðréttingu ef […]

Fimmtudagur 19.12 2013 - 10:30

Nato og ESB

Örríki hafa ekki sömu möguleika og önnur ríki.  Þeirra fullveldi eru settar skorður.  Stærðin setur þeim mörk. Flestir sjá að Ísland getur ekki rekið sjálfstæða og trúverðuga varnarstefnu með eigin her.  Og herlaust land er varnarlaust land eins og seinni heimsstyrjöldin sannaði.  Slík laus er aðeins tímabundin góðviðrislausn.  Um þetta virðist samkomulag á Íslandi enda […]

Miðvikudagur 18.12 2013 - 17:07

Ódýr afsökun hjá ÓRG

Ólafur Ragnar og Sigmundur Davíð virka eins og tvær hliðar á sama peningi.  Svo virðist sem þeir séu á sameiginlegri herferð gegn matsfyrirtækjunum.  Þeir eru báðir greinilega mikið pirraðir yfir nýjum vinnuaðferðum erlendis. Þegar ÓRG skellir skuldinni á matsfyrirtækin  “gleymir” hann að spyrja hver mataði matsfyrirtækin á upplýsingum um íslensku bankana?  Hvað lá að baki […]

Þriðjudagur 17.12 2013 - 09:22

75% hlustað á Moody’s

Matsfyrirtækin mega vel við una.  Leiðréttingarnefndin hlustaði 75% á þau og 25% á Framsókn.  Þetta kemur skýrt fram í yfirlýsingum Moody´s og Fitch.  Enn er beðið eftir S&P. Með því að lækka niðurfellinguna úr 300 ma kr niður í 80 ma kr. og setja endurfjármögnunarbann á þá sem sækja um, þá urðu tillögur nefndarinnar miklu […]

Mánudagur 16.12 2013 - 11:06

Enn um Magma bréfið

Mikið var rætt um sölu á Magma bréfi OR sem fór fyrir borgarráð og dótturfélag ríkisbankans, Landsbréf, bauð í 8.6 ma kr. fyrr á árinu.  Allt var það mál hið undarlegast enda var fjármögnunin ekki tryggð. Í nýjasta árshlutareikningi OR segir í skýringum að kaupandi bréfsins hafi ekki getað staðið við tilboð sitt og því […]

Föstudagur 13.12 2013 - 13:00

Í stríð við AGS

Það er ekki skynsamlegt fyrir Ísland að komast upp á kant við AGS eftir að hafa þegið stuðning og lán frá sjóðnum. Sérstaklega er þetta varasamt á meðan gjaldeyrisvarasjóðurinn er að láni tekinn og aðgangur að erlendum fjármálamörkuðum er takmarkaður og fokdýr.  Þegar lönd sem þiggja hjálp frá AGS snúast geng sjóðnum og fara að […]

Sunnudagur 08.12 2013 - 11:14

„Kína vill kaupa Ísland“

Þetta segir stórblaðið FT og hefur eftir vestrænum diplómat. Í merkilegri grein um Grænland í helgarútgáfu blaðsins er rifjað upp hvernig Bandaríkin vildu kaupa Grænland eftir seinni heimstyrjöldina af Dönum.  En ekkert varð af þeirri sölu.  En í framhaldinu er bent á að Ísland sé áhugaverður kostur fyrir Kínverja til að ná fótfestu í þessum […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur