Færslur fyrir ágúst, 2012

Þriðjudagur 14.08 2012 - 13:29

Nei ESB, en hvað um EES?

Umræðan á Íslandi nær yfirleitt ekki lengra en til næstu kosninga.  Það hefur verið lengi ljóst að pólitískur stuðningur við ESB umsóknina er takmarkaður og lítt fallinn til atkvæðaveiða.  Það eru yfirgnæfandi líkur á að aðildarumsóknin endi í besta falli í langtímafrosti ef hún verður ekki send út á Sorpu eftir næstu kosningar.  En hvað […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur