Færslur fyrir febrúar, 2016

Þriðjudagur 09.02 2016 - 20:11

Landsbankakúltúrinn

“Við skiptum ekki um nafn heldur hugarfar”, auglýsti Landsbankinn eftir hrun. En það þarf meira til en auglýsingar til að skipta um hugarfar og Borgunarklúðrið bendir til að bankinn sé fastur í gamalli viðskiptamenningu. Blússandi hóphugsun virðist enn ríkjandi í bankanum þrátt fyrir að Rannsóknarskýrsla Alþingis sé orðin 5 ára, en þar er rækilega varað […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur