Færslur fyrir janúar, 2016

Fimmtudagur 21.01 2016 - 20:31

Veikleiki Landsbankans

Borgunarklúðrið er klassískt dæmi um klóka viðskiptamenn sem plata bláeyga ríkisforstjóra og notfæra sér stjórnarhætti sem byggja frekar á pólitík en viðskiptaviti. Þegar við bætist síðan kjánaskapurinn vegna nýrra höfuðstöðva, er ekki hægt að draga aðra ályktun en að viðskiptalegt orðspor Landsbankans hafi skaðast. Slíkt er ekki gott veganesti í söluferli. Hver vill vera minnihlutaeigandi […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur