Færslur fyrir mars, 2016

Fimmtudagur 31.03 2016 - 14:29

Landsbankinn rassskelltur

Framtíðarsýn Landsbankans hefur síðustu árin byggst á frösunum “að vera til fyrirmyndar” og “svona á banki að vera”. Nýjasta athugun FME varðandi viðskiptahætti Landsbankans, sýnir að himinn og haf er á milli frasastefnu ríkisbankans og raunveruleikans. En í áliti FME segir orðrétt: “…að verklagi Landsbankans við sölu á 31,2% eignarhlut hans í Borgun á árinu […]

Miðvikudagur 09.03 2016 - 23:49

Fjármálakerfi á brauðfótum

Það ætlar að verða mun erfiðara að byggja upp traust á íslenskum fjármálamarkaði en svartsýnustu menn áætluðu. Vart líður sá mánuður að ekki bætist í hinn sístækkandi sarp fjármálaklúðurs. Nýjasta dæmið um arðgreiðslur tryggingafélaga kastar ljósi á alvarlegar brotalamir í kerfinu. Fjármálaráðherra gagnrýnir harðlega fjármálagjörning sem forstjóri FME leggur blessun sína yfir. Hér er forstjóri […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur