Færslur fyrir nóvember, 2014

Sunnudagur 30.11 2014 - 10:24

Landsbankinn „plataður“

Hópurinn sem keypti Borgun, köllum hann B-hópinn, stendur nú með sterkt tromp í hendi þegar kemur að sölu á eignarhlut kröfuhafa í Íslandsbanka.  Það kæmi ekki á óvart ef Borgun yrði notuð sem stökkpallur til að kaupa stóran hlut í Íslandsbanka, eins konar “reverse takeover”. Á sama hátt má segja að ríkisbankinn hafi verið “plataður”.  […]

Föstudagur 28.11 2014 - 08:36

Stefna eða stefnuleysi?

Á nýlegri ráðstefnu sem Financial Times hélt um bankamál kom fram að fjárfestar líta bankastarfsemi öðrum augum í dag en fyrir hrun.  Verðlagning á bönkum stjórnast nú meir af gæðum tekna en, arðsemi sem byggir á einskiptisliðum og verðbréfastússi. Sérhæfðir bankar standa öðru jöfnu betur en alhliða bankar (e. universal banks) og sérstaklega standa norrænir […]

Þriðjudagur 25.11 2014 - 09:23

Argentína norðursins

Útgönguskattur á gjaldeyri er enginn gæðastimpill á efnahagsstjórnun.  Þetta er ekki aðgerð sem er þekkt á hinum Norðurlöndunum eða almennt innan OECD. Hins vegar er þetta neyðarúrræði sem AGS þekkir vel þegar lönd eru orðin “tæknilega” gjaldþrota í erlendri mynt.  Þetta er engin töfralausn og ef illa fer getur vont versnað. Þegar dagblöðum heimsins er […]

Þriðjudagur 04.11 2014 - 09:37

Ekki sama lögfræðingur og læknir

Ríkisstjórnin borgar erlenda lögmanninum Lee Buchheit, aðalsamningamanni Icesave og kröfuhafa markaðskaup, líklega er það aldrei undir 1000 dollarar á tímann. En það er ekki hægt að borga íslenskum læknum markaðskaup. Svona kerfi hafa menn ekki séð síðan Sovét sáluga var upp á sitt besta.  Læknar í Sovét voru góðir en illa launaðir.  Sovéska leiðin var […]

Laugardagur 01.11 2014 - 08:18

Krónuverkföll

Verkfall lækna er smjörþefurinn af því sem koma skal.  Lífskjaramunur þeirra sem eru fastir í krónuhagkerfinu og hinna sem búa í rífandi uppgangi gjaldeyrishagkerfisins fer vaxandi.  Þetta misrétti mun leiða til átaka og endaloka krónunnar. Flest stærstu fyrirtæki landsins eru löngu búin að kasta krónunni, fyrirtæki á við Icelandair, Marel, HB Granda og jafnvel Landsvirkjun. […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur