Færslur fyrir júlí, 2014

Sunnudagur 13.07 2014 - 07:44

AGS: Afnám hafta byrjar 2017

Í nýrri úttekt frá AGS koma fram athyglisverðar forsendur um losun hafta. Þar er talað um að losun kvikra aflandskróna verði lokið 2016 og að afnám á almennum höftum geti því byrjað 2017. … staff assumes a gradual release of all offshore liquid krona holdings by end-2016. Beginning 2017, the authorities begin a gradual easing […]

Fimmtudagur 10.07 2014 - 06:46

Lee Buchheit snýr aftur

Aðalsamningamaður Jóhönnu og Steingríms í Icesave málinu er aftur kominn á laun hjá íslenska ríkinu.  Nú í boði Sigmundar og Bjarna. Það er varla hægt annað en að brosa yfir þessari uppákomu. Kröfuhafar munu hins vegar fagna þessum fréttum enda fá þeir nú erlendan fagmann til að semja við í staðinn fyrir íslenskt tómarúm. Það […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur