Færslur fyrir september, 2012

Sunnudagur 16.09 2012 - 07:41

Heilbrigðisniðurskurður: Reynsla Breta

Hér er stutt færsla sem ég skrifaði 4. október 2009.  Því miður virðist reynsla Breta ætla að endurtaka sig hér. „Bretar fóru í flatan niðurskurð upp úr 1990 með skelfilegu afleiðingum fyrir heilbrigðisþjónustuna hjá sér.  Biðlistar lengdust, óþrifnaður og ringulreið jókst þar sem það eru takmörk fyrir hvað er hægt að leggja á færri og […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur