Sunnudagur 16.09.2012 - 07:41 - Lokað fyrir ummæli

Heilbrigðisniðurskurður: Reynsla Breta

Hér er stutt færsla sem ég skrifaði 4. október 2009.  Því miður virðist reynsla Breta ætla að endurtaka sig hér.

„Bretar fóru í flatan niðurskurð upp úr 1990 með skelfilegu afleiðingum fyrir heilbrigðisþjónustuna hjá sér.  Biðlistar lengdust, óþrifnaður og ringulreið jókst þar sem það eru takmörk fyrir hvað er hægt að leggja á færri og færri hendur.  Á ákveðnum tímapunkti hrynur kerfið eins og við þekkjum það.

Það tók Breta 10 ár að vinna kerfið aftur upp með miklum kostnaði.  Þetta er ein ástæða þess að allt annað verður skorið niður hjá þeim áður en til heilbrigðisþjónustu kemur.“

 

 

Flokkar: Óflokkað

«
»

Lokað fyrir ummæli.

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur