Færslur fyrir júlí, 2012

Mánudagur 16.07 2012 - 13:18

20 ára froða, eða hvað?

Nokkrar umræður hafa spunnist um þróun lífskjara á Íslandi síðustu 20 árin og sýnist sitt hverjum enda flókið að reikna “lífskjör”.  Tölfræðin getur verið hættuleg hér enda geta “vísitölur” verið mjög misvísandi. Þegar Þorsteinn Pálsson talar um að á síðust 20 árum hafi lífskjarabatinn verið froða er hann ekki endilega í mótsögn við tölur Hagstofunnar […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur