Færslur fyrir maí, 2015

Laugardagur 30.05 2015 - 18:00

Launamisrétti krónunnar

Launamisrétti á Íslandi ræðst að miklum leyti af því hvaða peningahóp fólk tilheyrir. Gróft séð má skipta þjóðinni í 3 gjaldmiðla hópa. Í fyrsta flokki eru þeir sem standa í útflutningi og gera upp í erlendum gjaldeyri. Stærstu aðilarnir í þessum hóp, eins og sjávarútvegsfyrirtækin eru að mestu leyti einangruð frá krónuverkuleikanum. Þau geta tekið […]

Laugardagur 23.05 2015 - 12:55

Verðtryggða krónu fyrir alla

Fjárfestar hafa val. Þeir geta valið á milli verðtryggðra og óverðtryggðra samninga. Launþegar hafa ekkert slíkt val, þeir verða að dröslast með óverðtryggða krónu sem fáir vilja sjá. Sama hvernig kjarasamningar launþega fara, fjárfestar eru á grænni grein. Þeir munu alltaf koma betur út en flestir aðrir, vegna þess að þeir hafa val. Ávöxtunarkrafa á […]

Föstudagur 22.05 2015 - 12:28

AGS: Minni hagvöxtur 2016-17

Það er alltaf athyglisvert að lesa skýrslur AGS um stöðu efnahagsmála á Íslandi. Þetta eru skýrslur sem erlendir aðilar bera mikið traust til, enda eiga Íslendingar enga sjálfstæða stofnun í þessum málaflokki. Kjaradeilan er ofarlega í hugum AGS manna og telja þeir að kjarasamningar sem ekki er innistæða fyrir geti tafið bæði fyrir efnahagsbatanum og […]

Miðvikudagur 13.05 2015 - 07:51

Fjármagnskostnaður hækkar

Sú nýja túlkun að tap þrotabúa eigi að skattleggja mun breyta allri fjármögnun fyrirtækja í framtíðinni, standi þetta álit. Afleiðingin verður dýrari fjármögnun, einhæfara atvinnulíf og aukið atvinnuleysi. Það er ekki hægt að hækka bæði fjármagnskostnað og launakostnað fyrirtækja á sama tíma, nema eitthvað gefi eftir. Spurningin sem fjárfestar velta fyrir sér eftir að þessi […]

Mánudagur 11.05 2015 - 07:40

Allt í molum

Ríkisrekið heilbrigðiskerfi má muna sinn fífil fegri. Þegar ríkið getur ekki lengur tryggt öryggi sjúklinga segja þeir aðilar sem bera ábyrgð á kerfinu yfirleitt af sér. Erlendis væri heilbrigðisráðherra og líklega landlæknir búnir að segja af sér á þessum tímapunkti. Í raun stæðu allar ríkisstjórnir í hinum siðmenntaða heimi á bláþræði í svona alvarlegri deilu. […]

Sunnudagur 10.05 2015 - 08:04

Hvers vegna tapaði Miliband?

Helgarblöðin í Bretlandi velta sér upp út kosningaúrslitunum og mikið er spekúlerað hvers vegna Verkamannaflokkurinn tapaði og Íhaldsmenn sigruðu? Grunnstefið í kosningabaráttu Miliband´s var að ráðast á ójöfnuð í samfélaginu. Þetta átti að vera lykillinn að betra velferðarkerfi og betri kjörum fyrir 90% þjóðarinnar, hin 10% áttu svo að borga. Vandamálið er að enskir kjósendur […]

Fimmtudagur 07.05 2015 - 07:11

Icesave leið úr höftum

Fjármálaráðherra segir að halda eigi genginu stöðugu þegar höftin verða losuð og sumir eru farnir að tala um að gengið hækki í kjölfarið, þar sem útlendingar munu flykkjast með evrur, jen og dollara til Íslands til að fá hina háu krónuvexti. Þetta er ekkert nema Icesave í nýjum búningi. Enn eina ferðina á að lokka […]

Mánudagur 04.05 2015 - 06:24

Makríllinn fer sömu leið og Borgun

Markrílfrumvarpið er blaut tuska framan í launafólk á viðkvæmum tíma. Það er hreint ótrúlegt að í hvert skipti sem Framsókn kastar upp teningi kemur upp klúður. En í þetta skipti mun guðfaðir ríkisstjórnarinnar skerast í leikinn og stoppa svona „gjafagjörning à la Borgun“. Líklegast er að ríkisstjórnin verði að draga frumvarpið til baka með skottið […]

Sunnudagur 03.05 2015 - 09:05

Verkföll tefja haftalosun

Höftin verða nú varla leyst á meðan allt logar í verkföllum.  Slíkt væri óábyrgt.  Gengið myndi strax falla meir en ella vegna aukinnar óvissu sem felst í óleystum og ófjármögnuðum vinnudeilum. Þannig skýtur það nokkuð skökku við að forsætisráðherrann virðist leggja meira kapp á að semja við erlenda kröfuhafa en íslenskt launafólk.  Liggur virkilega meira […]

Föstudagur 01.05 2015 - 08:50

Laun í krónum er þversögn

Lágmarkslaun á Íslandi verða aldrei stöðugri en krónan.  Í dag eru lágmarkslaun um 210,00 kr. á mánuði sem eru ein lægstu laun í Norður-Evrópu. Krafan um 300,000 kr. er eðlileg en hætt er við að erfitt verið að ná varanlegri launahækkun með verkföllum einum saman. Meira þarf til. Það eru aðeins 4 lönd í Evrópu […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur