Færslur fyrir júní, 2010

Þriðjudagur 29.06 2010 - 15:58

Hinn þögli meirihluti

Hvar er hinn þögli meirihluti, sem sparaði þegar aðrir eyddu, sem tók sín lán hjá íbúðarlánasjóði í krónum og fór eftir eigin sannfæringu en hlustaði ekki á ruglið í gömlu bönkunum?  Þetta er fólk sem treystir á stjórnarskrána og mannréttindaskrá Sameinuðu Þjóðanna þar sem eignarrétturinn er verndaður.  M.ö.o réttur innlánseigenda er alltaf hærri en skuldara. […]

Laugardagur 19.06 2010 - 15:26

Stærsta eignartilfærsla Íslandssögunnar?

Nýlegur dómur hæstaréttar í gengistryggðum lánum gæti ollið einni mestu eignartilfærslu í Íslandssögunni.  Fari svo að erlend bíla- og húsnæðislán verði færð niður í upprunalega krónutölu höfuðstóls á óverðtryggðum erlendum vöxtum sem í sumum tilfellum eru ekki nema 3% standa þeir sem tóku þessi lán mun betur en þeir sem voru varkárir og tóku lán […]

Mánudagur 07.06 2010 - 20:50

Íslenski draumurinn kostar kr. 2,850,000 í mánaðarlaun

Það er orðið dýrt að geta staðið undir hinum íslenska draumi: 250 fm einbýlishús í Garðabæ – 89 m 85 fm sumarhús við Skorradalsvatn – 24.5 m Land cruiser jeppi – 9.5  m Toyota Avensis frúarbíll – 5 m Samtals – 128 m Til að geta fjármagnað svona dæmi miðað við 80% lánshlutfall þarf útborgun að upphæð 25.5 m og […]

Fimmtudagur 03.06 2010 - 13:01

Samtök atvinnulífsins: aftur til fortíðar?

Samtök atvinnulífsins telja að bankarnir séu að svelta atvinnulífið.  Það hafi verið munur fyrir hrun þá hafi allir haft greiðan aðgang að lánsfé á góðum kjörum.  En góðum kjörum fyrir hvern?  Fór bankahrunið fram hjá formanni SA? Allir sem hafa greiðslugetu og traust veð geta fengið lán í bönkunum í dag.  Það er ekki vandamálið.  […]

Fimmtudagur 03.06 2010 - 12:01

Verðbólgusprengja OR

Hér eru tvær færslur sem ég skrifaði um yfirvofandi taxtahækkun OR í apríl sem fáir vildu ræða þá.  Nú er blaðinu auðvita snúið við þegar þeir sjórnmálaflokkar sem sitja í sjórn OR hafa stórtapað.  Nú er tilkynnt um hækkanir upp á næstum 40% yfir 5 ár þremur dögum eftir kosningar. OR mun ekki aðeins kynda heimili borgarbúa heldur […]

Miðvikudagur 02.06 2010 - 13:44

Skortur á óháðum fjárfestingarbanka tefur endurreisn

Bankarnir eru að enda með hálft atvinnulífið í fanginu segja menn og margt er til í því.  Þetta er ekki sök nýju bankanna heldur eru þeir hér að bregðast við aðstæðum í íslensku atvinnulífi og að reyna af bestu getu að standa vörð um eignir og störf.   Bankarnir vilja eflaust losna við þessi fyrirtæki sem […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur