Færslur fyrir janúar, 2010

Þriðjudagur 05.01 2010 - 11:45

Samþykkjum

Næsti kafli í málinu endalausa er þjóðaratkvæðagreiðsla – hvort sem menn eru sammála forsetanum eða ekki – og þá er að ganga til þess verks. Sjálfur tel ég að forsetinn hefði átt að samþykkja lögin, og byggi þá skoðun á orðum hans sjálfs – í síðasta áramótaávarpi, í yfirlýsingunni frá fjölmiðlalagamálinu 2004 og röksemdum í […]

Sunnudagur 03.01 2010 - 12:13

Standard og Poor’s gegn Sigmundi Davíð

Merkileg frétt sem ekki hefur vakið næga athygli síðustu daga er sú að ríkisstjórnin er farin að borga fyrirtækinu Standard og Poor’s fyrir að breyta hjá sér lánshæfismatinu. Þetta gerðist í fyrsta sinn á gamlársdag þegar fyrirtækið gaf út það mat að horfurnar fyrir Ísland væru ekki lengur neikvæðar heldur stöðugar. Við var borið samþykkt […]

Höfundur

Mörður Árnason
sjálfstætt-starfandi íslenskufræðingur og stjórnmálamaður. Netfang: mordurarna@gmail.com. Vinir velkomnir á Fb.:
www.facebook.com/mordurarna.
RSS straumur: RSS straumur