Færslur fyrir apríl, 2010

Þriðjudagur 13.04 2010 - 08:10

Moggi segir fréttir

Morgunblaðið er ekki lengi að draga fram aðalatriði skýrslunnar miklu. Á forsíðunni er okkur sagt hvert við eigum að beina spjótum okkar: ÁBYRGÐIN BANKANNA Já, svo sannarlega bera eigendur bankanna og stjórnendur mesta ábyrgð á hruni bankanna. Þar á eftir er líka lang-þægilegast að setja punkt. Í annarri minni frétt kemur í ljós að rannsóknarnefndin hefur athugað aðra […]

Laugardagur 10.04 2010 - 11:14

Ábyrgð er ábyrgð

Mér  finnst heldur ekki líklegt að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir verði dregin fyrir landsdóm vegna afglapa í starfi utanríkisráðhera – og ég tek undir með varnarmönnum Ingibjargar Sólrúnar sem telja smjörklípulykt af þeirri athygli sem nú beinist að henni og Samfylkingunni rétt fyrir Stóruskýrslu. Sjálf hefur hún skrifað ágæta grein í TMM um helstu sökudólga hrunsins, nýfrjálshyggjuna og […]

Fimmtudagur 01.04 2010 - 09:21

Mögnuð sýn af Þórólfsfelli

Fórum í gær fimm saman úr fjölskyldunni í Fljótshlíðina og upp á Þórólfsfell að horfa á gosið. Maður byrjar strax að gá að bólstrunum á Kambabrún og allur vafi hverfur fljótlega á leiðinni austur frá Selfossi – og þar sem sól á sumarvegi skín yfir landið er strókurinn nánast í seilingarfjarlægð. Við rætur Þórólfsfells um […]

Höfundur

Mörður Árnason
sjálfstætt-starfandi íslenskufræðingur og stjórnmálamaður. Netfang: mordurarna@gmail.com. Vinir velkomnir á Fb.:
www.facebook.com/mordurarna.
RSS straumur: RSS straumur