Færslur fyrir febrúar, 2012

Sunnudagur 26.02 2012 - 09:23

Endurtekið eldsneytisefni

Athyglisvert frumvarp hjá Tryggva Þór Herbertssyni um verð á bensíni og olíu. Frábært ef það væri hægt að hafa Tryggva Þór bara á vaktinni að fylgjast með verðsveiflum á mörkuðunum og segja fyrir um hækkun og lækkun á allskyns vöru sem almenningur og fyrirtæki á Íslandi þurfa að kaupa. Þegar hann sér fyrir tímabundna hækkun […]

Föstudagur 24.02 2012 - 09:37

Miða betur, Salvör og Pawel

Alveg eðlilegt að stjórnlagaráðsmenn séu pirraðir á seinagangi kringum stjórnarskrárfrumvarpið á alþingi. Pawel Bartoszek skýtur hinsvegar vel yfir markið í gagnrýnispistli sínum í Fréttablaðinu í dag, og Salvör Nordal er líka á einhverri skrýtinni vegferð í hálfgerðu nöldurbréfi frá í fyrradag. Hvað er nú að gerast í málinu? Jú, þingnefnd hefur farið vandlega yfir frumvarpið, […]

Fimmtudagur 16.02 2012 - 12:23

Níu sinnum segðu já

Lilja Mósesdóttir fór mikinn í ræðustól þingsins áðan út af hæstaréttardómnum um gengislánin. Lögin væru dæmi um foringjaræði og skort á sátta- og samningsvilja. Hvernig sem hægt er að fá þessa niðurstöðu í dómsmálinu – gleymdi Lilja Mósesdóttir að rifja það upp í ræðu sinni að sjálf greiddi hún atkvæði í lok 2. umræðu um málið níu […]

Þriðjudagur 14.02 2012 - 07:52

Formaður Sjálfstæðisflokksins er kjáni

Bjarni Benediktsson hefur nú með sínum hætti svarað spurningum DV um hlut sinn að Vafningsmálinu. Hann kallar spurningarnar að vísu pólitískar árásir, en eftir að DV birti skjal sem augljóslega var búið til annan dag en dagsetning þess sagði til um ákvað Bjarni að svara. Það ber auðvitað að meta við hann. Svarið er tvennskonar: 1) […]

Laugardagur 04.02 2012 - 12:09

Af hverju svararðu ekki, Bjarni?

Var að lesa hina frægu grein Hallgríms Helgasonar um Glitni, Milestone, Sjóvá og Vafning – hef satt að segja ekki kynnt mér þetta mál áður að gagni og var utan landsteina þegar greinin birtist. Bjarni brást við grein Hallgríms með einum saman fúkyrðum. Í helgarblaði DV (bls. 12–13) er enn spurt sjö spurninga um málið af því […]

Fimmtudagur 02.02 2012 - 13:18

Vaðlaheiðarforsendur

Ein af skýrslunum í málinu sem yfir stendur um Vaðlaheiðargöng er frá fyrirtækinu „IFS Greiningu“, unnin á vegum fjármálaráðuneytisins. Í skýrslunni er fjallað um ýmis álitaefni um gangaáætlunina, og meðal annars komist að því að ríkið þyrfti að leggja til sirka hálfan annan milljarð í hlutafé til að dæmið gangi upp. Nú er einmitt verið […]

Höfundur

Mörður Árnason
sjálfstætt-starfandi íslenskufræðingur og stjórnmálamaður. Netfang: mordurarna@gmail.com. Vinir velkomnir á Fb.:
www.facebook.com/mordurarna.
RSS straumur: RSS straumur