Færslur fyrir mars, 2011

Miðvikudagur 16.03 2011 - 13:17

Vaðlaheiðargöng í samgöngunefnd

Hinn ágæti formaður samgöngunefndar, Björn Valur Gíslason, hefur afar góðfúslega fallist á að hafa sérstakan fund í nefndinni um hin fyrirhuguðu Vaðlaheiðargöng – að öllum líkindum á miðvikudag í næstu viku. Þangað verða boðaðir fulltrúar frá nýja fyrirtækinu, Vaðlaheiðargöngum hf., forystumenn FÍB sem hafa gagnrýnt áformin vægðarlítið og svo vegamálastjóri – sem reyndar er orðinn einhverskonar […]

Föstudagur 11.03 2011 - 10:59

Hryðjuverkamaðurinn í Seðlabankanum

Magnað viðtal Sigrúnar Davíðsdóttur við Alistair Darling í Sjónvarpinu í gær. Rauði þráðurinn í máli fjármálaráðherrans fyrrverandi var sá að ekkert hefði verið að marka íslenska stjórnmálamenn. Niðurstaða sín eftir samskiptin við þá – íslenska viðskiptaráðherrann, íslenska fjármálaráðherrann og íslenska forsætisráðherrann – hefði verið að annaðhvort hefðu þessir menn ekkert vitað hvað á gekk í […]

Höfundur

Mörður Árnason
sjálfstætt-starfandi íslenskufræðingur og stjórnmálamaður. Netfang: mordurarna@gmail.com. Vinir velkomnir á Fb.:
www.facebook.com/mordurarna.
RSS straumur: RSS straumur