Færslur fyrir september, 2013

Fimmtudagur 26.09 2013 - 12:21

Veit ekki hvað stendur í lögunum

Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra virðist ekki vita sérlega mikið um nýju náttúruverndarlögin sem hann hefur ákveðið að „afturkalla“. Í slitróttum símtölum við fjölmiðla í gær voru tínd út úr honum nokkur atriði sem hann vildi láta leggjast yfir. Sumt auðvitað athyglisvert – og umrætt öll þau fjögur ár sem lagasmíðin tók. Annað afar einkennilegt, og […]

Miðvikudagur 25.09 2013 - 10:39

Rakalaus umhverfisráðherra

„Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að afturkalla lög um náttúruvernd nr. 60/2013 sem voru samþykkt á Alþingi rétt fyrir þinglok í vor.“ Upphaf fréttar sem birtist á vefsetri umhverfisráðuneytisins í gærkvöldi? Skrýtið orðalag – ráðherra „hefur ákveðið“? En þingið? Er það ekki alþingi sem samþykkir lög og breytir þeim? Og „afturkalla“? Hvað merkir það orð […]

Höfundur

Mörður Árnason
sjálfstætt-starfandi íslenskufræðingur og stjórnmálamaður. Netfang: mordurarna@gmail.com. Vinir velkomnir á Fb.:
www.facebook.com/mordurarna.
RSS straumur: RSS straumur