Færslur fyrir nóvember, 2010

Mánudagur 29.11 2010 - 09:25

83.708 Íslendingar gegn Gunnari Helga

Í miðjum kliði og spuna um klúður og klandur í kosningum til stjórnlagaþings er gott að velta fyrir sér tölunni 83.708 – sem segir til um kjósendur í kjörinu á laugardaginn. Þetta er fjöldinn sem setur stjórnlagaþingið af stað: 83.708 Íslendingar, hvað sem prósenturnar segja. Og ef menn vilja í talnaleik er þetta til dæmis […]

Sunnudagur 28.11 2010 - 09:19

Stjórnlagaþingið: Vandi og vegsemd

Kjörsókn ekki nema 40% – það veldur auðvitað vonbrigðum. Hún er talsvert minni en í Icesave-atkvæðagreiðslunni í mars (63%), heldur meiri en í flugvallaratkvæðagreiðslunni í Reykjavík 2001 (37%). Kjörsóknin minni reyndar mjög á tölur í flestum Evrópusambandsríkjum þegar þar er kosið til Evrópuþingsins (http://en.wikipedia.org/wiki/European_Parliament_election,_2009, „results“ – næstsíðasta dálki), og kannski er það einmitt sambærilegt. Þær […]

Höfundur

Mörður Árnason
sjálfstætt-starfandi íslenskufræðingur og stjórnmálamaður. Netfang: mordurarna@gmail.com. Vinir velkomnir á Fb.:
www.facebook.com/mordurarna.
RSS straumur: RSS straumur