Færslur fyrir október, 2013

Laugardagur 26.10 2013 - 08:00

Næturhiminn Ofvitans

Margir muna að Ofviti Þórbergs Þórðarsonar var áhugamaður um gang himintungla og athugaði stöðu mála á næturhimninum reglulega úr Bergshúsi við Skólavörðustíg. Og svo kemur að kvöldi föstudagsins 20. október árið 1911. Ofvitinn á von á heimsókn: Pilsaþytur í sálinni, ljúfur andblær í stráum. Fram úr tindrandi stjörnudýrðinni stígur falleg stúlka, há vexti, dökkt hár, […]

Mánudagur 21.10 2013 - 12:10

Hvað vildi Samorka?

Gústav Adolf Skúlason framkvæmdastjóri Samorku kvartar undan því í Fréttablaðsgrein á fimmtudaginn (hér, bls. 24) að ekki hafi farið mikið fyrir samráði við gerð og afgreiðslu náttúruverndarlaganna sem núverandi umhverfisráðherra ætlar nú að „afturkalla“. Vissulega hafi verið tekið við athugasemdum á ýmsum stigum vinnunnar og hlustað á gagnrýni – en síðan þegar til átti að […]

Föstudagur 18.10 2013 - 18:45

Athyglisvert en ekki óvænt

Athyglisvert en ekki beinlínis óvænt – að Jón Steinar Gunnlaugsson skuli hafa fundið út að veiðigjaldið sé kolólöglegt og að sjálf stjórnarskráin banni afskipti Íslendinga af veldi útgerðarmanna á hafinu. Athyglisvert en ekki beinlínis óvænt að Jón Steinar Gunnlaugsson skuli neita að gefa upp fyrir hvaða útgerðarfyrirtæki lögfræðiálitið var skrifað, og hvað eftirlaunahæstaréttardómarinn fékk fyrir […]

Höfundur

Mörður Árnason
sjálfstætt-starfandi íslenskufræðingur og stjórnmálamaður. Netfang: mordurarna@gmail.com. Vinir velkomnir á Fb.:
www.facebook.com/mordurarna.
RSS straumur: RSS straumur