Færslur fyrir desember, 2015

Sunnudagur 27.12 2015 - 16:17

Elfa Ýr sjálf og ein

Elfa Ýr Gylfadóttir framkvæmdastjóri sendi ein og sjálf athugasemdir í nafni fjölmiðlanefndar um vanhæfi Marðar Árnasonar í RÚV-stjórninni (21. des.) og studdist ekki við neinskonar ákvörðun nefndarinnar á fundi. Hvorki nefndin né framkvæmdastjórinn könnuðu hæfi annarra stjórnarmanna, enda er slík athugun ekki á verksviði nefndarinnar (né framkvæmdastjórans). – Þetta kemur fram í svörum Elfu Ýrar […]

Þriðjudagur 22.12 2015 - 12:05

Fiskur undir steini?

Sérkennilegt að vera persónulega orðinn skotskífa í þeim átökum sem staðið hafa undanfarnar vikur – og reyndar miklu lengur – um fjárhags- og tilverugrundvöll Ríkisútvarpsins. Í gær var samt byrjað að efast um að ég ætti seturétt í RÚV-stjórninni af því ég væri „kjörinn fulltrúi“ Ég hef síðan vorið 2013 verið annar varamaður Samfylkingarinnar í […]

Miðvikudagur 16.12 2015 - 20:14

Öll völd til Vigdísar

Í ágúst 2103 gerði fréttastofu Ríkisútvarpsins þau mistök að hafa eftir Vigdísi Hauksdóttur að IPA-styrkirnir frá Evrópusambandinu væru „illa fengið glópagull“. Eftir að þingmaðurinn hafði kvartað yfir þessu leiðrétti fréttastofan frétt sína og baðst afsökunar, Vigdís hefði aðeins sagt „glópagull“. Samdægurs sagði Vigdís í viðtali að Ríkisútvarpið fengi alltof mikla peninga og fréttastofan væri bæði […]

Höfundur

Mörður Árnason
sjálfstætt-starfandi íslenskufræðingur og stjórnmálamaður. Netfang: mordurarna@gmail.com. Vinir velkomnir á Fb.:
www.facebook.com/mordurarna.
RSS straumur: RSS straumur