Færslur fyrir október, 2016

Mánudagur 24.10 2016 - 23:52

Límið í umbótastjórninni

Mér finnst kosningabaráttan hafa fengið annan svip eftir að Píratar buðu til viðræðna um málefnaáherslur nýrrar ríkisstjórnar – sem nú er farið að kalla umbótastjórnina – og verð var við að fólk er glatt og hefur fengið nýja von og markmið eftir langa pólitíska þreytu. Samfylkingarformennirnir Oddný og Logi komu daginn eftir að hitta Birgittu […]

Höfundur

Mörður Árnason
sjálfstætt-starfandi íslenskufræðingur og stjórnmálamaður. Netfang: mordurarna@gmail.com. Vinir velkomnir á Fb.:
www.facebook.com/mordurarna.
RSS straumur: RSS straumur