Færslur fyrir ágúst, 2011

Miðvikudagur 17.08 2011 - 11:20

Til varnar vatnalögum

Fyrir okkur mörgum sem teljum okkur umhverfissinna og náttúruverndarmenn er Guðmundur Páll Ólafsson nánast einsog heilagur maður. Svo þarft verk hefur hann unnið við að kynna íslenska náttúru og andæfa eyðingaröflum sem á hana herja. Þessvegna bregður mér þegar Guðmundur Páll sker í dag upp herör gegn vatnalagafrumvarpi Katrínar Júlíusdóttur (Fréttablaðinu, bls. 14). Ekki síst […]

Mánudagur 15.08 2011 - 15:05

Keyptur formannsstóll

Bjarni Benediktsson tilkynnti núna um helgina að hann yrði einn í kjöri þegar valinn verður formaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundinum í haust. Við sama tækifæri tilkynnti hann þau nýju viðhorf sín að Íslendingar ættu að draga til baka aðildarumsóknina að Evrópusambandinu. Í leiðinni hafnaði formaður Sjálfstæðisflokksins evrunni sem framtíðargjaldmiðli íslenska hagkerfisins. Bjarni sagði auðvitað ekkert um stöðu ríkisins innan […]

Fimmtudagur 11.08 2011 - 19:50

Bakkabræður veiða hval

Bakkabræður pössuðu sig að ávarpa hver annan alltaf með öllum þremur nöfnum sínum af því þeir voru aldrei alveg vissir hver var hver. Gísli, Eiríkur, Helgi. Eitthvað sérlega íslenskt við þetta. Við erum einmitt ekki alveg klár á hver er hver og hvað er hvers. Í dag var haldinn fundur þriggja þingnefnda um síðasta fund […]

Höfundur

Mörður Árnason
sjálfstætt-starfandi íslenskufræðingur og stjórnmálamaður. Netfang: mordurarna@gmail.com. Vinir velkomnir á Fb.:
www.facebook.com/mordurarna.
RSS straumur: RSS straumur