Færslur fyrir febrúar, 2013

Sunnudagur 24.02 2013 - 18:30

Umhverfis- og gæðastjórnunarkerfi gegn mengun andrúmsloftsins

Ýmsir draga dár að landsfundarályktunum Sjálfstæðisflokksins í Laugardalshöll. Ekki ég. Ég tek eftir að Sjálfstæðisflokksmenn hafa nú viðurkennt hættuna frá loftslagsbreytingum og líkast til fundið út að þær séu í samhengi við losun gróðurhúsalofttegunda. Ég skil kaflann um „Loftslagsmál og mengunarvarnir“ í ályktun þeirra um umhverfismál að minnsta kosti þannig að átt sé meðal annars […]

Þriðjudagur 19.02 2013 - 16:44

Bjarni Ben utan vega

Á bloggsíðu sinni upplýsir Halldór Jónsson okkur um hápunktana í ræðu formanns Sjálfstæðisflokksins á fundi með félögunum í Kópavogi núna um helgina. Þar fjallaði Bjarni meðal annars um frumvarp til náttúruverndarlaga sem núna er á borðum okkar í umhverfis- og samgöngunefndinni – og Bjarni hefur greinilega fengið um málið meiri upplýsingar en við: Fyrirliggjandi Náttúrverndarlagafrumvarp […]

Föstudagur 01.02 2013 - 15:14

Mikilvægt skref í fiskinum

Kostirnir við nýja kvótafrumvarpið eru þessir: * Með nýju nýtingarleyfunum væri kominn annar lagarammi um fiskveiðar á Íslandsmiðum en áður. Sömu menn/fyritæki að stórum hluta, já, en minni hætta en áður á að „réttindi“ þeirra verði að „eign“ einsog þeir ríkustu hafa stefnt að, dyggilega studdir Hannesi Hólmsteini („landnám hafsins“) og öðrum snillingum. * Tuttugu […]

Höfundur

Mörður Árnason
sjálfstætt-starfandi íslenskufræðingur og stjórnmálamaður. Netfang: mordurarna@gmail.com. Vinir velkomnir á Fb.:
www.facebook.com/mordurarna.
RSS straumur: RSS straumur