Færslur fyrir janúar, 2016

Fimmtudagur 21.01 2016 - 23:00

Vanhæfisdellunni lokið

Mörður Árnason er ekki vanhæfur til starfa í stjórn Ríkisútvarpsins. Þetta er niðurstaða forseta alþingis og forsætisnefndar á grunni lögfræðiathugunar frá þartilgerðum embættismönnum. Þar með er sú saga úti sem hófst rétt fyrir jól með tölvuskeyti Elfu Ýrar Gylfadóttur og erindi menntamálaráðuneytisins til stjórnarformanns Ríkisútvarpsins. Sjálfur frétti ég fyrst af þessu kvöldið áður en bréfin […]

Laugardagur 16.01 2016 - 12:50

Ráðuneyti á flótta

Fyrir áhugamenn um hæfi stjórnarmanna í Ríkisútvarpinu: Menntamálaráðherra hefur látið ráðuneytisstarfsmenn sína svara spurningum mínum frá 22. desember, sem sannarlega skal þakkað. Svarið sýnir að ráðherrann og ráðuneytið hafa ákveðið að leggja á flótta frá þessu undarlega máli, og segjast bara hafa verið að sendast. Í bréfi mínu fyrir jól (hér, neðarlega) var spurt tveggja […]

Höfundur

Mörður Árnason
sjálfstætt-starfandi íslenskufræðingur og stjórnmálamaður. Netfang: mordurarna@gmail.com. Vinir velkomnir á Fb.:
www.facebook.com/mordurarna.
RSS straumur: RSS straumur