Færslur fyrir júní, 2016

Föstudagur 17.06 2016 - 11:18

Efi: Forsetakosningarnar og Ríkisútvarpið

Mér finnst Ríkisútvarpið hafa staðið sig vel hingað til í kosningabaráttunni fyrir forsetakosningarnar. Þessvegna er leiðinlegt að þurfa að gera þessa athugasemd: Fram er komið að Ríkisútvarpið ætlar ‒  í fyrsta sinn ‒  að láta skoðanakönnun ráða umfjöllun um kosningar, með því að skipta frambjóðendum í 1. og 2. deild í umræðum kvöldið fyrir kjördag […]

Laugardagur 11.06 2016 - 13:11

Múlattafræði

Hannes Hólmsteinn Gissurarson spurði á Fésbók: Er það rétt, að í hinni upphaflegu orðabók Árna Böðvarssonar hafi orðið ekki verið? (Ég er ekki með hana hér.) Og að í endurútgáfu Marðar Árnasonar hafi orðið ekki verið með neinum sérstökum tilvísunum? (Án þess að ég telji það neitt aðalatriði.) Ég spyr. Ekki nema sanngjart að svar […]

Fimmtudagur 02.06 2016 - 11:29

Einangra, þreyta, drepa

Taktík Davíðs Oddssonar forsetaframbjóðenda er tiltölulega einföld. Hún er í þremur áföngum ‒ og minnir, að breyttu breytanda, á rándýr á veiðum. Einangra Fyrsti þáttur: Einangra skæðasta andstæðinginn, koma hinum í burtu. Davíð hefur ekki möguleika í stöðunni ef hann er bara einn af mörgum frambjóðendum ‒ kostur fyrir harða hægrimenn á sama hátt og […]

Höfundur

Mörður Árnason
sjálfstætt-starfandi íslenskufræðingur og stjórnmálamaður. Netfang: mordurarna@gmail.com. Vinir velkomnir á Fb.:
www.facebook.com/mordurarna.
RSS straumur: RSS straumur