Færslur fyrir mars, 2013

Fimmtudagur 28.03 2013 - 09:42

Árangur

Er glasið hálf-fullt eða hálf-tómt? Eigum við að velta okkur upp úr vonbrigðunum eða gleðjast yfir því sem vel hefur gengið? Vissum við alltaf að þetta eru asnar – eða ætlum við að gera betur á morgun? Það gekk mikið á síðustu daga þingsins – og hér með skal viðurkennt að í mínum huga er […]

Sunnudagur 24.03 2013 - 16:55

1937, 1947, 1949, 1959, 1989

Greinin sem í núgildandi þingsköpum er númer 71., um takmörkun ræðutíma, hefur verið í þingskapalögunum síðan á 19.öld. Þessari heimild hefur ekki verið beitt oft – en um það eru þó fimm dæmi: Hinn 7. apríl 1937 voru ákafar umræður í efri deild Alþingis um frumvarp um Síldarverksmiðjur ríkisins, sem tveir þingmenn Framsóknarflokksins fluttu. Þegar […]

Föstudagur 01.03 2013 - 16:42

Áfram Ísland

Við afgreiddum náttúruverndarfrumvarpið út úr umhverfisnefndinni í gær, sex nefndarmenn og eiginlega sjö með áheyrnarfulltrúa Hreyfingarinnar – sumsé Samfó, VG, BF, Hreyfingin og Atli Gísla. Framsókn ekki með en kannski ekki heldur mikið á móti – en gamli góði Íhaldsflokkurinn svíkur ekki og ætlar að berjast gegn framförum í náttúruvernd til síðasta manns. Skilja ekki […]

Höfundur

Mörður Árnason
sjálfstætt-starfandi íslenskufræðingur og stjórnmálamaður. Netfang: mordurarna@gmail.com. Vinir velkomnir á Fb.:
www.facebook.com/mordurarna.
RSS straumur: RSS straumur