Færslur fyrir ágúst, 2013

Fimmtudagur 22.08 2013 - 19:54

30. mars bara plat?

Allar helstu ákvarðanir um utanríkistengsl Lýðveldisins Íslands hafa verið teknar með fulltingi alþingis. Til eru undantekningar en þau tilvik hafa sætt verulegri gagnrýni, svo sem ákvörðun tveggja ráðherra um opinbera afstöðu í Íraksstríðinu fyrir nokkrum árum. Þar var þó ekki gengið þvert gegn ályktun alþingis heldur vanrækt samráð sem skylt er við þingið samkvæmt stjórnarskrá. […]

Höfundur

Mörður Árnason
sjálfstætt-starfandi íslenskufræðingur og stjórnmálamaður. Netfang: mordurarna@gmail.com. Vinir velkomnir á Fb.:
www.facebook.com/mordurarna.
RSS straumur: RSS straumur