Færslur fyrir mars, 2014

Miðvikudagur 12.03 2014 - 10:42

Stjórnarskrá í Evrópustefnu: 0/0

Gott hjá ríkisstjórninni að búa til stefnu um Evrópu, samskiptin við Evrópusambandið og samstarfið á Efnahagssvæði Evrópu. Erfitt tæknilegt og pólitískt vandamál í því samstarfi undanfarin ár hefur skapast við það að á sífellt fleiri sviðum gengur samstarfið nærri þeim fullveldismörkum sem stjórnarskráin setur. Í stjórnarskránni er nánast ekki gert ráð fyrir því að hægt […]

Mánudagur 03.03 2014 - 08:20

Samningssvigrúmið: Tímasetning atkvæðagreiðslunnar

Rétt sem Ólafur Stephensen segir í leiðara Fréttablaðsins: Alveg einsog stjórnarflokkarnir hafa afar takmarkaða siðræna heimild til að fleygja í ruslið skýrum kosningaloforðum sínum um þjóðaratkvæðagreiðslu hafa stjórnarandstöðuflokkarnir á þingi afar takmarkað umboð til samninga um afslátt á þessum sömu kosningaloforðum. Þingmenn Samfylkingarinnar, Bjartrar framtíðar, Vinstri-grænna og Pírata stóðu sig vel í sjálfsögðu málþófi gegn […]

Höfundur

Mörður Árnason
sjálfstætt-starfandi íslenskufræðingur og stjórnmálamaður. Netfang: mordurarna@gmail.com. Vinir velkomnir á Fb.:
www.facebook.com/mordurarna.
RSS straumur: RSS straumur