Færslur fyrir flokkinn ‘Menntir og menning’

Mánudagur 26.11 2012 - 10:26

Stafrænn dauði – nei, takk

Við búum enn að árangri tæknibyltingar sem hófst á 15. öld þegar prentbækur leystu af hólmi handritin sem helsta dreifingarleið upplýsinga um heimsbyggðina – prentbækur, rit og blöð þjóna okkur ennþá sex öldum síðar og verða líklega alltaf til. Á Íslandi hófst prentöld seinna en á meginlandinu – oftast er miðað við Nýjatestamenti Odds Gottskálkssonar […]

Höfundur

Mörður Árnason
sjálfstætt-starfandi íslenskufræðingur og stjórnmálamaður. Netfang: mordurarna@gmail.com. Vinir velkomnir á Fb.:
www.facebook.com/mordurarna.
RSS straumur: RSS straumur