Færslur fyrir október, 2009

Sunnudagur 25.10 2009 - 12:20

Flensulyf og plan B

Ef fram fer sem horfir getur verið að við þurfum að treysta í vaxandi mæli á nýju inflúenzulyfin, Tamiflu og Relenza. Hingað til og á síðustu árum höfum við treyst á þessi lyf við slæmum inflúenzueinkennum með góðum árangri sem nú virðast síflellt verða algengari með harnandi útbreiðslu svínainflúensu og sífellt fleirum sem þurfa að leggjast […]

Miðvikudagur 21.10 2009 - 22:36

Flensufár og skyndilausnir

Sælt verið fólkið á blog.eyjan. Í tilefni af heimsfaraldri svínainflúensu sem nú ríður yfir er rétt að líta nánar á hlutverk heilsugæslunnar. Heilsugæslan gegnir lykilhlutverki í forvörnum og bólusetningum þ.m.t. bólusetningu við svínainflúenzu og árelgri inflúensu ásamt því hlutverki að sinna þeim sem veikjast. Sýklalyfjanotkun vegna fylgisýkinga flensu 5-10 faldast og væntanlega sýklalyfjaónæmið í kjölfarið enda […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn