Færslur fyrir janúar, 2011

Þriðjudagur 11.01 2011 - 12:50

Drómasýki og svefnhöfgi unglinga

Umræða hefur verið um drómasýki (narcolepsiu) sl. daga vegna gruns um aukna tíðni hér á landi í kjölfar bólusetningar gegn svínaflensu sem byrjað var á að framkvæma fyrir rúmlega ári síðan. Eins og greint var frá í fréttum á RÚV í gærkveldi hafa fimm börn og unglingar frá níu til sextán ára aldri greinst með drómasýki undanfarið hálft […]

Fimmtudagur 06.01 2011 - 08:03

Stóra myndin

Í fréttum var nýlega greint frá 10 ára stúlku sem fann nýja óþekkta sprengistjörnu sem kallast öðru nafni supernova, í M100 stjörnuþokunni. Um er ræða sól sem springur og getur tekið áratugi fyrir ljósið að berast til jarðar. Í nóvember fannst önnur sprengistjarna sem sennilega var milljónsinnum stærri en sólin okkar og sem samkvæmt útreikningum […]

Mánudagur 03.01 2011 - 01:11

Janúarþoka og drunur í fjöllum

Nýárið er komið eins og flestir spáðu að myndi koma. Árið 2011 er auðvitað aðeins ein tala í endalausri talnaröð sem var núllstillt af hentisemi fyrir rúmlega tvöþúsundum árum síðan. Samt finnst okkur einhvernvegin hvert ár byrja sem byrjun á nýrri atburðarrás en sem í raun telur aðeins árstíðar sem að lokum verða að ári. […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn