Læknar mega ekki auglýsa sig og sína starfsemi samkvæmt íslenskum læknalögum nema í 2-3 hóflegum auglýsingum þegar þeir hefja rekstur. Þannig er verið að sporna gegn óþarfa markaðshyggju á lækningum og samkeppni um inngrip sem ekki þykja hæfa læknaeiðnum og reglum um góða starfshætti lækna. Á landi þar sem allir eiga að njóta sem jafnast aðgengis […]
“ Í dag ná almennt aðeins um 10% offitusjúklinga að léttast. Flestir, um 90%, ná ekki að léttast þrátt fyrir oft óteljandi kúra. Og það sem verra er, halda áfram að fitna.“ Það er eins og að bera í bakkafullan lækinn að fara ræða offituvandann enn einu sinni. Ég má þó til vegna umræðunnar um […]