Stórkostlega aukin vitneskja hefur skapast á skilning mannsins á samspili líkamsfrumanna og örvera (The human microbiome), í okkur og á. Okkar nánasta nærumhverfi og sem tengist heilsunni, ekkert síður en næringin. Gen í örverum sem eru tíu sinnum fleiri en frumur líkamans og geta deilt ólíkum upplýsingum í samspili með okkar eigin erfðaefni og hjálpað […]
Vegna umræðunnar í dag um yfirfullan háskólaspítala LSH og tilvísanir forráðamanna í heilsugæslu sem er að molna á höfuðborgarsvæðinu, og til spítala úti á landi, vil ég endurbirta grein sem ég skrifaði sl. haust, enda sjá menn nú kannski betur í hvað stefndi. „Í umræðunni nú um að heilbrigðiskerfið sé að molna, virðast margir halda […]
Nú í mottumars, átaks Krabbameinsfélags Íslands um eigin árvekni gegn krabbameinum, er rétt að rifja upp að eitt algengasta krabbameinið hjá báðum kynjum tengist kynsjúkdómi og smiti HPV (Human Papilloma Virus) veirunnar. Um er að ræða krabbamein oft hjá ungu fólki, í leghálsi kvenna og hálsi, koki og endaþarmi, meira hjá körlum. Nú er svo komið […]
Í mottumarsinum í ár, eins og í marsmánuði sl. fjögur ár eru karlmenn hvattir til að sýna sérstaka árvekni vegna krabbameina sem allt að þriðjungur þeirra fær að lokum. Þeir þá hvattir til að þreifa eistun, þar sem eitt algengasta krabbameinið getur fundist tímanlega, en vera í raun alltaf vel vakandi gagnvart öllum nýjum sjúkdómseinkennum. Ekkert síður frá […]
The Hunger Games (Hungurleikarnir) er skáldsaga sem notið hefur mikilla vinsælda sl. ár, sem og kvikmyndirnar sem gerðar hafa verið eftir sögunni. Saga sem lýsir ákveðinni framtíðarsýn í fasískri framtíðarveröld. Leikir sem gerður er út á mannaveiðar og blóðug slagsmál, þar sem aðeins þeir hæfustu fá að lifa að lokum. Saga sem hefur svo sem […]
Meirihluti landsmanna virðist aðhyllast tollfrjálsan innflutning á fersku kjöti samkvæmt skoðunarkönnun sem MMR gerði fyrir Viðskiptablaðið og birt er í dag. Flestir líta sennilega mest á möguleikann á fjölbreyttara úrvali og lækkuðu vöruverði með aukinni samkeppni. Færri hins vegar hvað slíkur innflutningur getur borið með sér varðandi sjúkdóma í mönnum og dýrum. Svokallaðir klasakokkar (Staphylococcus […]
Nú í mottumarsi er áhugavert að spá í eðli óvinarins sem við hræðumst hvað mest. Óvinur sem er hluti af okkur sjálfum og vert er að rannsaka mikið betur og sem er einmitt tilgangur söfunarátaks KÍ (Krabbameinsfélags Íslands) um leið og hvatt er til árvekni um eigin líkama. Alveg eins og með með geðsjúkdómana, fáum […]