Nú í tilefni sumardagsins fyrsta á morgun, birti ég hér kafla úr Eir frá árinu 1900 eftir Dr. J Jónassen, lækni um tíðateppu; Stúkurnar mega ekki standa á votengi skinnsokkalausar. Kvilli sá, sem nefndur er „tíðateppa“, er hér á landi mjög svo algengur og leiðir margt ilt af sér. Ég þori óhætt að fullyrða, að […]
Það er nokkuð áhugavert að bera saman umræðuna í dag og fyrir rúmlega hundrað árum þegar ekki var enn vitað um skaðsemi tóbaksreyks á sjálf lungun. Lungnateppuna og krabbamein, auk auðvitað áhrifa á sjálft blóðrásarkerfið og æðakölkunina sem síðar átti etir að koma betur í ljós. Helstu langtímaáhrifa tóbaksreyks á heilsuna. Enn samt var af […]