Færslur fyrir október, 2014

Mánudagur 27.10 2014 - 19:26

Beyglan á bílnum mínum og 2000 slasaðir

Í tilefni af árangurlausum samningaviðræðum við ríkið um kjör lækna sem komnir eru í verkfall, svo og þeirrar staðreyndar að ég verð að standa vaktina mína á Slysadeildinni í kvöld, endurbirti ég hér rúmlega 3 ára gamla bloggfærslu um stöðuna sem ríkt hefur lengi í launamálum lækna. Beinharður samanburður hvað hlutirnir kosta í dag, eftir […]

Fimmtudagur 23.10 2014 - 20:00

Brotni aldarspegillinn okkar.

Við erum komin fram af bjargbrúninni og erum nú í frjálsu falli. Spurningin er bara hvernig við komum niður. Lýsingin á við ástandið í heilbrigðisþjónustunni í dag. Sama hvert litið er, t.d. í heilsugæsluna, varðandi geðhjálp, sérfræðingsþjónustuna út í bæ eða í spítalatengdri þjónustu. Það gleymist líka í allri umræðunni í dag hvað við erum búin að […]

Mánudagur 20.10 2014 - 17:16

Ákvörðunin um nýjan Landspítala árið 1900 (Eir VIII)

Alltaf er gaman að velta fyrir sér sögunni um uppbyggingu heilbrigðiþjónustu þjóðarinnar, enda virðist sagan endurtaka sig á furðulegustu sviðum. Tímarit alþýðunnar um heilbrigðismál, Eir, var gefið út af nokkrum læknum á tveggja ára tímabil um aldamótin 1900. Um hugsjónaútgáfu var að ræða enda mikil þörf á fræðslu um sjúkdóma sem þá ríktu og nauðsynlegar sóttvarnir […]

Föstudagur 17.10 2014 - 12:10

Gosmóðan og bólgustormarnir í vetur

  Nú að hausti megum við búa daglangt við gosmengun víða um land og enginn veit hver þróunin verður í meiri eldsumbrotunum norðan Vatnajökuls og í Bárðarbungu. Móðuharðindin í lok 18 aldar urðu til eftir ekki alls ólíka atburðarrás og líkleg er þessa daganna, þótt vesöldin hafi þá verið mikið meiri. Bólusótt (stórabóla) lá afar […]

Laugardagur 11.10 2014 - 16:38

Hinir útvöldu í Örkina hans Nóa

  Eitt af því sem maður hefur átt síst von á, er að komast á stað sem sagan segir að tengist upphafi mannkynssögunnar og margar frásagnir eru af fyrir utan Biblíuna, m.a. hjá hinum fornu Súmerum, Babýloníumönnum, Alssýringum og í Gilgameshkviðum Mesópótamíumanna. Fornminjum sem tengjast sögum um mesta hamfaraflóð veraldasögunnar og sem er sennilega afleiðing […]

Þriðjudagur 07.10 2014 - 15:54

Gangan á Ararat og reiði guðanna

Síðsumars gekk ég og konan mín á fjallið Ararat í norðaustur hluta Tyrklands ásamt 15 öðrum Íslendingum í gönguhópnum Fjöll og Firnindi. Sannkölluð ævintýraferð á framandi slóðir. Sennilega er fjallið frægast fyrir að vera fjallið sem segir frá í Biblíunni að hafi verið strandstaður arkarinnar hans Nóa og sem sumir telja að finna megi leifarnar […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn