Mjög áhugverð grein birtist í vísindatímaritinu Nature 25.2. sl. um hugsanleg tengsl neyslu aukaefna (food additives (E-efnanna)) í matvælum, nánar tiltekið tvíþáttaefnum sem hafa bæði vatns- og fitusækna eiginleika (emulsifiers) og áhrifa til svokallaðrar efnaskiptavillu og offitu. Þessi sápuefni eru mikið notuð í tilbúnar sósur og krem hverskonar, til að fita og vatnskend efni skiljist […]
„Mikill lærdómur og vinna liggur að baki þeim árangri að geta ráðið við smitsjúkdóma sem stundum voru drepsóttir á öldum áður og lagt gátu heilu þjóðfélögin í rúst. Ekki bara með hjálp vísindanna að finna bóluefnin og framleiða réttu sýkla- og veirulyfin, heldur einnig hvernig við getum farið rétt með þessi lyf og viðhaldið því […]
Almennt má segja að bólusetningar ásamt smitvörnum og góðu hreinlæti séu bestu varnir okkar gegn smitsjúkdómunum og sem við treystum hvað mest á í heimi okkar með örverunum og sem eru mörg billjón sinnum fleiri en við sjálf og dýrin. Ákveðin lögmál ríkja í þessum heimi eins og öllu öðru sem tilheyrir sameiginlegu lífríki okkar, en sem […]
Bólusetningar er helst vörn okkar mannanna fyrir smitsjúkdómum, sem fyrrum voru kallaðir næmir sjúkdómar. Með ónæminu okkar vinna þeir ekki á okkur. Bóluefni við hverskyns smitsjúkdómum eru mestu framfaraspor læknisfræðinnar og sem lengt hefur meðalaldur í þjóðfélögum um marga áratugi. Árleg Inflúensa er oft skæð og hættuleg gömlu fólki og ungum börnum. Því hefur verið […]