Færslur fyrir júní, 2015

Mánudagur 22.06 2015 - 16:16

Íslenska heilbrigðisþjónustan, var hún of dýru verði keypt?

Undanfarna mánuði hefur glöggt komið í ljós, að ríkið er ekki tilbúið að borga nema lágmarkslaun til starfsmanna heilbrigðiskerfisins, samanborið við sambærilega menntun og ábyrgð á hinum frjálsa vinnumarkaði og erlendis. Vaxandi áhugi virðist hinsvegar á einkarekstri og sem skaffað getur starfsmönnum betri laun, jafnvel arðgreiðslur af rekstri heilbrigðisþjónustu. Fjárfestar, m.a. lífeyrissjóðirnir, virðast líka spenntir […]

Miðvikudagur 17.06 2015 - 09:26

Spítalaheilbrigðið og fólkið

Ég er læknir og hef starfað sem slíkur á höfuðborgarsvæðinu, lengst af í Hafnarfirði, sl. þrjá áratugi, en bý í Mosfellsbæ. Ég lít á allt höfuðborgarsvæðið sem mitt atvinnusvæði. Mér er mjög annt um heilbrigði og hef sinnt sjúklingunum mínum á heimilum, heilsugæslustöðvum og á heilbrigðisstofnunum (aðallega Bráðamótöku LSH í Fossvogi) gegnum árin, auk þess að […]

Fimmtudagur 04.06 2015 - 12:28

Já, svínslegt heilbrigði Baktus bróðir

Svo vill til að ég á sæti í Sóttvarnaráði ríkisins. Sem betur fer hefur starfsemi ráðsins verið fyrst og fremst ráðgefandi fyrir stjórnvöld og Sóttvarnarlækni sem snýr að smitnæmum sjúkdómum. Varnir þannig m.a. gegn alvarlegum veiru- og bakteríusjúkdómunum, með alm. eftirliti, bólusetningum og öðrum meðferðum. Líka hvernig verja megi landið betur fyrir gömlum farsóttum, eins […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn