Sennilega má eitthvað gott finna í bútasaumshugmyndum að Nýjum Landspítala við Hringbraut. Tvær meginforsendur upphaflegs staðarvals fyrir einum og hálfum áratug eru hins vegar brostnar. Reykjavíkurlugvöllur í næsta nágrenni við spítalann og sem nú er sennilega á förum og gott aðgengi almennings til framtíðar. Byggingarlóðin er auk þess orðin allt of lítil og þröng. Staðreyndir sem […]
Við Íslendingar erum svo lánsamir að vera fámenn en rík eyþjóð í miðju Atlantshafi með nóg og gott landrými til íbúabyggðar um nær alla strandlengjuna. Eins og verið hefur í um þúsund ár þrátt fyrir allskonar harðindi á köflum. Höfuðborgarsvæðið hefur byggst upp sem höfuðborg alls landsins og þjónað því lengst af vel […]