Skynsamleg uppbygging á betri nýjum Landspítala á besta stað (t.d. á Vífilstöðum) hefur verið reiknað út hjá Samtökum um betri spítala á besta stað (SBSBS) geti sparað þjóðfélaginu allt að 100 milljarða króna næstu tvo áratugina miða við byggingaráformin nú við Hringbraut. Sparnaðinn mætti frekar leggja til innviða kerfisins, mannauðs og bætts tækjakosts sem mikið vantar […]
Ég vil með þessum pistli fyrst og fremst minnast starfsfélaga míns Guðmundar Sigurðssonar, heimilislæknis á Hólmavík frá árinu 2004 og sem lést 5. september sl. á gjörgæsludeild Landsspítalans eftir erfið veikindi sl. ár, 74 ára að aldri. Ég er einn nokkra lækna sem leyst hefur af á Hólmavík sl. 18 ár, með mislöngum hléum allt frá því […]
Nú líður fljótt að næstu alþingiskosningum. Skoðanakannanir sl. ár hafa sýnt að mikill meirihlut landsmanna og starfsmanna Landspítalans telja staðarval nýs spítala slæmt við Hringbraut og vilja fá nýja staðarvalsathugun. Sama vill fyrrverandi forsætisráðherra og núverandi formaður Framsóknaflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Nokkrir staðir hafa þegar verið nefndir sem álitlegur kostur, einkum Vífilstaðir. Píratar og Dögun hafa […]
Athyglisverð grein birtist nýlega í the guardian um víðfengi sveppasýkinga í nútíma samfélagi sem sífellt verður alvarlegra. Ekki nóg með að tíðni sýkinga hefur stóraukist, einkum húðsveppasýkinga, heldur einnig hættulegra ífarandi sýkinga sem áður voru einkum bundnar ónæmisbilun viðkomandi (t.d. alnæmi, HIV) og ónæmisbælandi lyfjameðferðum í tengslum við alvarlega sjúkdómum eins og krabbamein. Eins fjallar greinin um […]