Rakst á merkilega staðreynd á útskýringamynd á sýningu í Borgarráðhúsinu um íbúabyggð í Reykjavík, „Hvað er í gangi?“. Þar virðist hafa gleymst að sýna aðal framkvæmdina, Nýjan Landspítala við Hringbraut! Allt nema nýtt sjúkrahótel sem þegar er risið upp úr jörðinni með breytt hlutverk og vart þurfti að kynna sérstaklega. Gamli Landspítalinn var tilbúinn […]
Mest kapp í umræðunum nú tengt innviðauppbyggingu er að bæta samgöngur á þjóðvegunum okkar til að geta tekið á móti en fleiri túristum, en sem við vitum að tekur áratugi að bæta sem nokkru munar. Umferðaþunginn á þjóðvegunum eykst hins vegar um ÞRIÐJUNG á ári hverju og hátt í MILLJÓN BÍLALEIGUBÍLAR (meðalakstur 290 km) hafa […]
Á sunnudegi í blíðskapa veðri á vaktinni minni í byrjun mars á Ströndum er mér óljúft að þurfa að setjast við tölvuna og deila á kollega mína sem vinna fyrir Krabbameinsfélag Íslands í tilefni af áróðursherferðinni í ár gegn öllu nikótíni, ekki aðeins reyktóbakinu. Hjálparmeðulunum sérstaklega sem ekki eru seld sem nikótínlyf í apótekunum ef […]