Gamli Landspítalinn (1930) var tilbúinn þegar íbúabyggð í Reykjavík nálgaðist hámark vestan Hringbrautar rétt um 1930 (um 30.000 íbúar, en sem eru í dag aðeins um 15.000). Síðan hefur íbúabyggð í Reykjavík aukist stöðugt austan Hringbrautar, í dag um 120.000 íbúar. Nýjan Landspítala á samt að reisa á sama stað við Hringbrautina og hugsaður var […]
Myndir af alvarlegum umferðarslysum á þjóðvegunum eru að verða ansi algengar í fjölmiðlunum nú strax í upphafi sumars. Milljónir ferðamanna síðan væntanlegir til landsins næsta árið og sem sem keyra að meðaltali tæplega 300 kílómetra hver. Reiknað var um 30% aukningu á ferðamannastraumnum í ár, reynslan var 60% í apríl sl. Mikil fjölgun verður auk […]