Færslur fyrir mars, 2018

Fimmtudagur 15.03 2018 - 23:08

Þróttmiklir á Ströndum

Skíðaganga Strandamanna um síðustu helgi Lífsgæði er afstætt hugtak. Heilsa og atvinnutækifæri skipa þar a.m.k. stóran sess. Í mesta þéttbýlinu er vissulega mikið meira um atvinnutækifæri og menntunarmöguleika. Ókostirnir eru hins vegar stressið, mengunin og jafnvel félagsleg einangrun í öllu fjölmenninu. Lækna- og heilbrigðisvísindin leita nú allra ráða að fá almenning til að stunda heilbrigðari […]

Þriðjudagur 13.03 2018 - 21:38

Stórkostlegar Strandir og hátt til lofts

Náttúran á Ströndum lætur ekki að sér hæða og sem leiðir hugan að mannanna verkum og stærstu byggingaframkvæmdunum. Á þjóðargjöfinni stærstu, sjálfu nýju þjóðarsjúkrahúsi en þar sem vinstri höndin virðist ekki vita hvað sú hægri gerir. Óháð stað og sund og síðustu pistlar greina frá. Allt komið í stóran rembihnút, en sem engu að síður […]

Mánudagur 05.03 2018 - 16:11

Með RÚV í rassvasanum í þokkabót

Sennilega eru fá mál merki um meiri þöggun í íslenskri stjórnmálasögu en áætlanir um byggingu Nýs þjóðarspítala sem átti þó að vera þjóðargjöfin okkar stærsta á þessari öld. Þar sem gagnrýni og ábendingar um brostnar forsendur upphaflegs staðarvals frá síðustu öld eru hundsaðar, ekki síst nú sl. 3-4 ár og fréttabann hefur ríkt hjá ríkisfjölmiðlinum […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn