Færslur fyrir desember, 2018

Laugardagur 29.12 2018 - 11:16

Þöggun ársins 2018 – fréttastofa RÚV

Ekki mátti ræða opinberlega almannaheill, dýrustu skipulagsmistök aldarinnar og óöryggi sjúkraflutninga að fyrirhuguðum nýjum þjóðarspítala, frekar en árin á undan!!! Á sama tíma og þjóðin lofsyngur björgunarsveitirnar um hver áramót og sem vinna sína vinnu ókeypis og án stjórnmálalegs hagsmunapots. “Málefnalegri gagnrýni um áframhald framkvæmda á Hringbrautarlóðinni er ósvarað og reyndar eins og aldrei hafi […]

Sunnudagur 23.12 2018 - 11:55

Íslendingasagan lifandi á Ströndum

Sennilega má segja að ég sé í lúxus aðstöðu sem höfuðborgarbúi og starfsmaður á einum annasamasta vinnustað landsins, bráðadeild LSH, að geta skroppið í aðra náskilda en miklu rólegri vinnu, nokkrar vikur í senn, norður á Strandir. Burt frá öllu ráðaleysinu og skipulagsmistökunum. Fengið um leið að njóta þess besta sem slíkir staðir hafa upp […]

Mánudagur 17.12 2018 - 21:32

Jólabaggarnir frá Hólmavík

Það var heldur betur skemmtileg og óvænt upplifun að koma til Hólmavíkur fyrir helgina og sjá yfirhlaðna bryggjubakkana, af stórum hvítum heyböggum og sem gaf bænum alveg nýjan og hátíðlegan svip í anda jólanna. Fleiri þúsund heybakkar, nokkur hundruð tonn alls og sem bíða nú flutningaskips frá Noregi sem væntanlegt er á föstudaginn. Hreinasta jólaskraut í […]

Þriðjudagur 11.12 2018 - 14:33

Strútseðli ráðamanna í málefnum LSH, eða hvað veldur?

Málefnalegri gagnrýni um áframhald framkvæmda á Hringbrautarlóðinni er ósvarað og reyndar eins og aldrei hafi verið gærdagurinn. Framkvæmdaraðilinn Nýr Landspítali ohf. lætur sér fátt um finnast. Ekki heldur að umræðan sé tekin upp hjá systurhlutafélaginu RÚV ohf., með þöggunina að vopni eins og verið hefur sl. ár. Alls ekki má ræða forsendubrestina nú, vöntun á […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn