Færslur fyrir febrúar, 2019

Miðvikudagur 13.02 2019 - 21:28

Blóðvatn og lækningar næmra sjúkdóma

Við sem teljum okkur lifa í svo öruggum heimi í dag, en sem læknavísindin sköpuðu okkur á löngum tíma! Skoðum aðeins sögu blóðvatnslækninga og sem fékk nýja þýðingu í neyðarmeðferð gegn Ebolu-veirunni um árið og sem er enn og aftur að blossa upp í Afríku og glænýtt bóluefni er enn af skornum skammti. Blóðvatn nær […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn