Umræðan nú um STAC E-Coli í íslensku kjöti og sem er í sjálfu sér athyglisverð sem MAST birti í gær, virðist af mörgum vera notuð nú til að afvegaleiða umræðuna um kjötmálið svokallaða og sem mótsvar við varnaðarorðum um hættuna sem getur skapast með frjálsum innflutningi á hráu kjöti erlendis frá. Kjöt og grænmeti sem […]
Sú var tíðin, rétt fyrir aldarmótin síðustu, að Íslendingar fengu yfir sig faraldur fjölónæmra pneumókokka sem lagðist verst á börn og gamalmenni, m.a. alvarlegum lungnabólgum. Flórubaktería sem annars finnst gjarnan í nefkoki flestra barna, en getur valdið algengustu bakteríusýkingum í loftvegum s.s. eyrum og lungum. Nú var hins vegar kominn fjölónæmur stofn sem aðeins sterkustu […]