Færslur fyrir september, 2019

Laugardagur 14.09 2019 - 13:40

Hagkvæmasta „malbikið“ í samgönguáætlun stjórnvalda

Dags daglega er þjóðlífið ekki brothætt á Ströndum eins og síðasti pistill ber vel með sér og mannlífið þar afskaplega gott. Brotalamir eru þó í aðgengi að neyðarþjónustu þegar mest liggur við, eins og reyndar víða á landbyggðinni. Jafnvel má stundum tala um afturfarir í því sambandi. Óöryggi sem frekar er til þess fallið að […]

Sunnudagur 08.09 2019 - 19:28

Ekkert brothætt á Ströndum

Það var skemmtileg tilviljun að ég fór í sunnudagsgöngutúr á Strákatanga í Hveravík á Ströndum, rétt nýbúinn að lesa bókina hans Kim Leine Spámennina í Botnleysufirði sem gerist seint á 18 öld og reyndar hálfnaður með Rauður maður, svartur maður sem gerist á svipuðum slóðum hálfri öld áður, í nýlendum Dana á suðurhluta Grænlands. Þar […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn