Færslur fyrir október, 2019

Föstudagur 18.10 2019 - 19:10

Fyrsta augljósa Hringbrautarskekkjan

Ein megin forsenda hugmynda með sameiningu Landspítalans á Hringbraut, Landspítalans í Fossvogi (gamla Borgarspítalans), Landakotsspítala og jafnvel St. Jósefsspítala í Hafnarfirði upp úr aldarmótunum, var hagræðingin að geta haft alla starfsemi bráða- og meðferðartengdar lækninga á einum og sama staðnum. Reiknaður var út 2 milljarða króna sparnaður á ári hverju hvað þetta varðar. Ekki var […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn