Í flensufaröldrum eins og nú stefnir í, eykst notkun sýklalyfja mikið, eða yfir 50%. Oftast er um að ræða notkun vegna hræðslu um bakteríusýkingar eins og miðeyrnabólgu barna, kinnholusýkingar og jafnvel lungnabólgur. Bakteríusýkingar eru vissulega auknar líkur að fá eftir flensur, en þar sem sýklalyf gagnast ekkert ef aðeins er um veirusýkingu að ræða. Margar […]