Færslur fyrir febrúar, 2020

Miðvikudagur 05.02 2020 - 18:13

Mikilvægi fræðslu til foreldra um skynsamlega notkun sýklalyfja – flensur og miðeyrnabólgur

Í flensufaröldrum eins og nú stefnir í, eykst notkun sýklalyfja mikið, eða yfir 50%. Oftast er um að ræða notkun vegna hræðslu um bakteríusýkingar eins og miðeyrnabólgu barna, kinnholusýkingar og jafnvel lungnabólgur. Bakteríusýkingar eru vissulega auknar líkur að fá eftir flensur, en þar sem sýklalyf gagnast ekkert ef aðeins er um veirusýkingu að ræða. Margar […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn