Færslur fyrir nóvember, 2020

Laugardagur 28.11 2020 - 11:05

Ákvörðun strax í dag, besta jólagjöfin í ár

Uppahaf fjórðu bylgju Covid19 faraldursins hér á landi eru mikil vonbrigði og þegar loks eygir í bólusetningu eftir jafnvel mánuð. Íslendingum hefur tekist með smitvörnum, samstöðu og smitrakningu að sýna meiri mótspyrnu gegn veirunni en flestar aðrar þjóðir frá upphafi faraldursins og smit í lok þriðju bylgju faraldursins með því minnsta í allri Evrópu og […]

Fimmtudagur 19.11 2020 - 10:54

Enn og aftur – bólusetning kemur okkur til bjargar

Bólusetning gegn Covid19 er mál málanna í dag og sem allir treysta á. Mikill lærdómur og vinna liggur að baki þeim árangri að geta ráðið við smitsjúkdóma sem stundum voru drepsóttir á öldum áður og lagt gátu heilu þjóðfélögin í rúst. Ekki bara með hjálp vísindanna að finna bóluefnin og framleiða réttu sýkla- og veirulyfin, […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn