Uppahaf fjórðu bylgju Covid19 faraldursins hér á landi eru mikil vonbrigði og þegar loks eygir í bólusetningu eftir jafnvel mánuð. Íslendingum hefur tekist með smitvörnum, samstöðu og smitrakningu að sýna meiri mótspyrnu gegn veirunni en flestar aðrar þjóðir frá upphafi faraldursins og smit í lok þriðju bylgju faraldursins með því minnsta í allri Evrópu og […]
Bólusetning gegn Covid19 er mál málanna í dag og sem allir treysta á. Mikill lærdómur og vinna liggur að baki þeim árangri að geta ráðið við smitsjúkdóma sem stundum voru drepsóttir á öldum áður og lagt gátu heilu þjóðfélögin í rúst. Ekki bara með hjálp vísindanna að finna bóluefnin og framleiða réttu sýkla- og veirulyfin, […]